febrúar 5, 2015

Vefnámskeið (e. webinar)

image_pdfimage_print


London 080_picmonkeyedBoðið verður upp á tvö vefnámskeið í hverjum mánuði sem þátttakendur á samspilsnámskeiðinu sækja. Vefnámskeið fara þannig fram að fyrirlesari er með innlegg, kynnir verkfæri, kennsluhugmyndir og hugmyndafræði. Á meðan á námskeiðinu stendur geta þátttakendur spjallað saman, tjáð sig um efnið eða borið fram spurningar. Á vefnámskeiðinu er notað vefumhverfi sem leyfir samskipti þátttakenda með hljóði, mynd, textaspjalli og skjáskiptum. Hvert vefnámskeið og umræður taka um 1-1,5 klst.

Vefnámskeiðin fara fram í rauntíma en verða tekin upp og  birt á vef Samspils þannig að þau nýtast sem flestum að námskeiðunum loknum.

Fyrirhuguð vefnámskeið:

7. mars Uppbygging Samspils. Tengiliðir kynna sig. Framtíð menntunar og skólaþróun. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir og Tryggvi Thayer, verkefnastjórar. 25. mars Skýjaþjónustur og samvinnuverkfæri. Hans Rúnar Snorrason, kennari við Hrafnagilsskóla.
15. apríl Samfélagsmiðlar í skólastarfi. Svava Pétursdóttir, Nýdoktor við Menntavídsindasvið HÍ. 29. apríl Stafræn borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir, Dósent við Menntavísindasvið HÍ.
13. maí ÚT úr húsi með myndavélar og fartæki. Salvör Gissurardóttir, Lektor við Menntavísindasvið HÍ. 29. maí Tjáning og miðlun í samþættum verkefnum. Erla Stefánsdóttir, kennari í Myndveri grunnskóla Reykjavíkur.
12. ágúst Almenn kynning á eTwinning. Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir 26. ágúst Dæmi af notkun eTwinning. Anna Wahlström, Elín Þóra Stefánsdóttir og Þóra Þórðardóttir.
16. september Moodle í námi og kennslu. Anna María Þorkelsdóttir. 30. september Fjölbreyttar leiðir í námsmati Sigurgrímur
14. október Forritun í skólastarfi Tryggvi Thayer 28. október Forritun og leikjafræði Skúlína Hlíf Kjartansdóttir
11. nóvember Netbundin verkfæri Bjarndís Fjóla Jónsdóttir 25. nóvember Netbundin verkfæri   Helena Sigurðardóttir og Margrét Þóra Einarsdóttir, kennarar við Brekkuskóla
9. desember Opið menntaefni  Sigurður Fjalar Jónsson 16. desember Hugverkaréttur og heimildanotkun  Sigurbjörg Jóhannesdóttir   Nánar
6. janúar Tækniþróun og samfélagsbreytingar. Skólinn í tæknisamfélagi

Birt með fyrirvara um breytingar.